Vörulýsing :
Sjálfvirkt endastopp.
Armur úr steypustáli með kúlulegustýringu.
Stillanleg blaðstýring og sagardýpt.
Vökvastýrður niðurhraði arms.
Er á öflugum standi með hjólum og handfangi til auðveldunar við vinnu.
3föld belta hraðastýring gefur vélinni aukið vægi fyrir mismunandi efnistök.
Tæknilýsing
Mótorstyrkur: | 550 W |
Straumur: | 230V |
Blaðstærð: | 1638 x 13 x 0.6 mm |
Skurðargeta rúnnað massívt: | Ø 125 mm (90°) / Ø 95 mm (45°) / Ø 50 mm (60°) |
Skurðargeta rúnnað: | Ø 125 mm (90°) / Ø 95 mm (45°) / Ø 50 mm (60°) |
Skurðargeta rétthyrnt: | 100x150mm (90°) / 95x76mm (45°) / 50×56 mm (60°) |
3 (belta) hraðar: | 23 / 34 / 54 m/min |