5ása samhæfð vinnsla eða 3+2 uppstilling. UMC 750 er alhliða vél með nýjustu tækni í drifum og færslum, gefur einstaka nákvæmni á öllum ásum. Býður upp á fjölbreytta möguleika í vinnslu, sparar uppstillingar og verkfæri. 40+1 verkfæri í sjálfvirkum verkfæraskipti – hraði (meðal) í skiptingu 3,6 sec – spón – í – spón. Kæling í gegnum spindil.
Þráðlaus uppstillinga, staðsetninga og verkfæranemi. DWO – Dynamic Work Offset – leyfir breytilega staðsetningu á borðinu. 12000 sn/min – Draumavél fyrir viðgerða og módelsmíði. Sértilboð – UMC – 750 + 5ása Esprit hugbúnaður – hafið samband og fáið upplýsingar.
Skoði nánar hér: UMC-750
Alhliða 5ása Fræsivél – HAAS UMC 750
Flokkar: Fræsivélar, Járnsmíði, Járnsmíði Vélar
Lýsing
Tengdar vörur
Plasmaskurðarvélar
Lockformer plasmaskurðarvélar fyrir þunnplötu skurð, upp í 10 mm þykkt, eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja á Íslandi. LOCKFORMER VULCAN
Fræsi- og borvél á borði BF 20V
Nákvæm og lipur fræsivél með borfærslu á spindli. Þreplaus spindilhraði Digital álestur á hraða og færslu á spindli Snýst í
Járna beygjuvél EUROMAC Digibend
Digibend vélarnar eru frábærar beygjuvélar fyrir flatjárn eða öxla Með forritanlegri aðgerðastýringu og völ á tölvustýrðu landi. Mikið úrval af
Fræsivél með Láréttum og Lóðréttum spindli
HO BF 600 XL er öflug og traust fræsivél fyrir verkstæði og viðgerðir með nákvæmum digital álestri á 3 ása.
Tölvulokkur – EUROMAC með verkfæraskipti
EUROMAC tölvustýrðu lokkarnir eru frábær verkfæri á mjög hagstæðu verði. ZX – lokkur með Multi og Trumpf lokka-kerfi Sjálfvirk mötun
SCHMALZ Plötulyftur
SCHMALZ Vacumaster plötulyftur eru vinnusparandi og auðvelda alla meðhöndlun á stórum og litlum plötum. Þær grípa plötuna með sogskálum og
Fræsivél – TOS – Universal
Universal fræsivél með láréttum spindli Borðstærð 360 x 1400 mm Færsla 1000 x 275 x 420 mm
Prófíl-Röravals
PK Röravalsarnir eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja. PK 30 – Prófíll 40 x 40 x 5 /Öxlar 30 mm