5ása samhæfð vinnsla eða 3+2 uppstilling. UMC 750 er alhliða vél með nýjustu tækni í drifum og færslum, gefur einstaka nákvæmni á öllum ásum. Býður upp á fjölbreytta möguleika í vinnslu, sparar uppstillingar og verkfæri. 40+1 verkfæri í sjálfvirkum verkfæraskipti – hraði (meðal) í skiptingu 3,6 sec – spón – í – spón. Kæling í gegnum spindil.
Þráðlaus uppstillinga, staðsetninga og verkfæranemi. DWO – Dynamic Work Offset – leyfir breytilega staðsetningu á borðinu. 12000 sn/min – Draumavél fyrir viðgerða og módelsmíði. Sértilboð – UMC – 750 + 5ása Esprit hugbúnaður – hafið samband og fáið upplýsingar.
Skoði nánar hér: UMC-750
Alhliða 5ása Fræsivél – HAAS UMC 750
Flokkar: Fræsivélar, Járnsmíði, Járnsmíði Vélar
Lýsing
Tengdar vörur
Universal fræsivél XL 1000
IDNA Universal fræsivél – Með lóðréttum hallanlegum haus og láréttum spindli. Helstu stærðir á XL 1000 Snúningshraði á spindli: Lóðréttur
Plasmaskurðarvélar
Lockformer plasmaskurðarvélar fyrir þunnplötu skurð, upp í 10 mm þykkt, eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja á Íslandi. LOCKFORMER VULCAN
Súluborvél Holzmann SB163VH – gólfvél með stiglausum hraða
259.933 kr. með VSK
Súluborvél á gólf Með stiglausum hraða LED ljós Sterk undirstaða og súla Hallanlegt vinnuborð frá -45° til 45° Spindilhlíf Stillanlegt
Prófíl-Röravals
PK Röravalsarnir eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja. PK 30 – Prófíll 40 x 40 x 5 /Öxlar 30 mm
Fræsi- og borvél með færslu á borði
2.636.300 kr. með VSK
ZX7150 Bor og Fræsivél
Tíðnibreytir á hraða
Digital álestur
Rafdrifin færsla á X ás
TOS SBL eins og tveggja spindla bekkir
CNC Tölvustýrður bekkur frá TOS TRENS – Með 12 stöðva verkfæraskipti – Lifandi verkfæri – Öflugri tölvustýringu – Traustur og
TOS SN 500 SA
Mest seldu rennibekkirnir á Íslandi og vinsælastu hefðbundnu rennibekkirnir í Evrópu undanfarna áratugi. Fjöldi bekkja í notkun hjá viðskiptavinum okkar.
Fræsivél – TOS – Universal
Universal fræsivél með láréttum spindli Borðstærð 360 x 1400 mm Færsla 1000 x 275 x 420 mm