Fréttir

Schmalz EXPO

Heimsfaraldurinn hefur leitt af sér fjölbreytilegar lausnir á tímum þegar heimsóknir til birgja eru erfiðara.
Ein af þeim lausnum er frá Schmalz en þeir hafa sett upp stafrænan sýningarsal þar sem hægt er að kynna sér vöruframboð þeirra í lyftibúnaði og léttitækni.
Smelltu hér til þess að skoða SchmalzEXPO.