Fréttir

Ný bílalyfta fyrir Íslenska gámafélagið

Íslenska gámafélagið fékk á dögunum nýjar bílalyftur frá Autop Stenhoj.

Um er að ræða 4 frístandandi færanlegar súlur sem hver um sig getur lyft 7,5 tonnum.Þessar lyftur koma með þráðlausum búnaði sem getur stýrt allt að 10 súlum.
Nánar hér: https://www.autopstenhoj.com/en/mobile-75-h-h-wb-1040.html