Höfum til sölu notaðar vélar úr vélsmiðju.
Vélarnar eru á Akranesi og hægt verður að skoða þær föstudaginn 18. mars eða eftir samkomulagi.
Vinsamlegast hafið sambandi við sölumenn okkar í gegnum netfangið sala@idnvelar.is ef frekari upplýsinga er óskað.

Vélarnar seljast í því ástandi sem þær eru og engin ábyrgð fylgir þeim.

Legupressa og glussadæla og rörabeygjuvél

Heimasmíðuð legupressa 70 tonn og rörabeygjuvél

Ásett verð: 300.000 kr án vsk.

Plötuklippur

Baykal HGL3100x8 mm plötuklippur
Vinnslubreidd: 3100 mm
Vinnsluþykkt 8 mm
Tölvustýrt bakland
Árgerð: 1997

Ásett verð: 2.500.000 kr án vsk

Skurðarborð

Heimasmíðað skurðarborð Sabre 800
2×2 metrar

Ásett verð: 300.000 kr án vsk

Radial borvél

Formosa 70U
Árgerð: 1979

Ásett verð: 150.000 kr án vsk

Suðuvél

Kempi Kempomat250
Árgerð 1988

Ásett verð: Tilboð

Fjölklippur

Geka Minicorp
80×8 mm vinkill, 28×13 mm lokkur, 300×10 mm flatjárn

Ásett verð: 400.000 kr án vsk

Prófíl/Röravals

Sahinler PK35
70×2 mm rör – 60×12 mm flatjárn

Ásett verð: 300.000 kr án vsk

Fræsivél

Zatgiriz 8T809HC218
940x360x500 mm vinnslusvæði
Árgerð: 1996

Ásett verð: 400.000 kr án vsk

Rennibekkur

Butler
Þvermál: 0,8 m
Lengd á milli odda: 1,5 m
Gegnumborun: 90 mm

Ásett verð: 350.000 kr án vsk

Rennibekkur

Metosa Pinacho S94 C/200
Árgerð: 1997

Ásett verð: 800.000 kr án vsk

Pressa

Landssmiðjan, 250 tonn
Árgerð: 1925

Ásett verð: Tilboð

Kantpressa

Haco PPM30/150
150 tonn, 3 metrar
rafstýrt land
Árgerð: 1999
Snúanleg löð

Ásett verð: 4.000.000 kr án vsk

Plötuvals

Vinnslubreidd: 1500 mm
Vinnslugeta: 6 mm
Þvermál kefla: 150 mm

Ásett verð: 350.000 kr án vsk