Tækni- og framleiðslufyrirtækið Skaginn hf., sem nýverið hlaut bæði Nýsköpunarverðlaun Íslands og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur nú tekið forystu í tölvustýrðri plötuvinnslu hér á landi með því að fjárfesta í sjálfvirkum vélbúnaði til plötuvinnslu. Vélbúnaðinum verður komið upp í nýbyggingu Skagans 3X á Akranesi að því er kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Fjárfesta í tölvustýrðri framleiðslu
12
júl